Matarmenn
Matarmenn Ehf. var stofnað í maí 2019 af þeim Antoni Levchenko og Bjarka Þór Valdimarssyni. Verkefni okkar hafa verið fjölbreytt. Allt frá því að elda í heimahúsum í að skrifa uppskriftir í matreiðslubók Friðrik Dórs. Fyrst og fremst erum við þó með símavæna matreiðsluþætti á Instagram undir @Matarmenn.
Upplýsingar
Matarmenn ehf. Heimilisfang : Trönudalur 13, 260 Reykjanesbær
Símanúmer : 792-0202 Kt : 430519-0260 Vsk nr : 135416 Netfang : Matarsvin@gmail.com