SKATTUR INNIFALINN
SENDINGARGJALD REIKNAST Í LOK PÖNTUNAR
Pop Cap er flöskuopnari sem er einstaklega einfaldur í notkun. Þú hreinlega leggur hann yfir tappann, þrýstir niður og flaskan er opin! Upptakarinn er búinn segli sem passar að tappinn fari ekki á flakk.
Að sjálfsögðu er hann einnig æskilegur við opnun á gosi!