Frí heimsending um allt land dagana 14-21 Apríl

Ketchup Chipotle Morita

Ketchup Chipotle Morita

VERÐ 1.290 kr
VERÐ Á VÖRU  per 
SKATTUR INNIFALINN SENDINGARGJALD REIKNAST Í LOK PÖNTUNAR

Þessi sósa er sú mildasta af tómatsósum Chili Klaus. 

Chipotle Morita, sem er reyktur og rauður jalapeño chili hafa verið bættir saman við þessa góðu og sætu tómatsósu. Chipotle (Borið fram chi-poht-lay) kemur upprunalega frá Mexíkóskur réttum. Í gegnum tíðina hefur þessi reykti pipar orðið ótrúlega vinsæll í vestræna heiminum og er notaður í fjöldan allan af réttum. 

Sósan ætti að falla við í kramið hjá flest öllum þar sem hún er mild. 

Parast vel saman með eggjum, á hamborgarann, pulsuna og allt það sem þú notar tómatsósu í vanalega

Nettó: 250 ml

Vindstyrkur: 3/15

- Geymist í kæli eftir opnun

Wind force 3/15