MEATCHELADA
Rub-ið sem fær bragðlaukana til þess að vakna og líklega biðja þig um að opna einn ííííískaldann Corona Extra (Berum enga ábyrgð á slíku). En að öllu gríni slepptu er þetta kryddið sem fullkomnar Mexíkóveisluna þína! Ef að maturinn er skyldur Mexíkó í 18. ættlið mun þetta Rub sjá til þess að maturinn verði FRÁBÆR!
Gott á : Fajitas, Guacamole, Kjúklingavængi, Pico de gallo-ið og meira að segja á hráar Ostrur!
Rub-ið inniheldur : Þurrkaðar Jurtir, Salt, Sítrónusýru, Brúnan Sykur, Lime duft og Þurrkaðan Hvítlauk
Nettóþyngd : 240gr !
Glútenfrítt !
Án MSG!
KETO Friendly!
Engin litarefni!