Þessi sósa tekur bragðlaukana þína í algjört ferðalag. Fyrst kemur þessi fallegi sítruskeimur og bíður þig velkominn í þetta flug. Flugstjórinn er engin annar en ferskur blær af engiferi og síðastur en ekki síst leynist þessi frábæri spicy sessinautur sem er í fullkomnu jafnvægi og ýtir undir öll brögðin.
Sósan inniheldur styrkleika 8 af 15 og telst því í miðlungshita.
Notkun : Sósan er tilvalin á salatið, kjöt- og fiskrétti, tacoið og í raun flest annað!
Nettó : 147ml
Sósan kemur í gjafaöskju