SKATTUR INNIFALINN
SENDINGARGJALD REIKNAST Í LOK PÖNTUNAR
Hágæða sætur lakkrís sem príddur er dass af pipar og mjúku súkkulaði. Þessi tiltekna askja inniheldur næst mildustu kúlurnar í línunni og er því hugsuð til þess að flestir geti höndlað styrkinn, en þó ekki allir..