SKATTUR INNIFALINN
SENDINGARGJALD REIKNAST Í LOK PÖNTUNAR
Verið með slökkvitækið tilbúið!!!
Hágæða sætur lakkrís sem príddur er dass af einum HEITASTA pipar heims húðaður með mjúku súkkulaði. Þessi tiltekna askja inniheldur STERKUSTU kúlurnar í línunni og er því hugsuð fyrir þá sem eru með bragðlauka úr stáli.