SKATTUR INNIFALINN
SENDINGARGJALD REIKNAST Í LOK PÖNTUNAR
Hágæða sætur lakkrís sem príddur er dass af pipar og mjúku súkkulaði. Þessi tiltekna askja inniheldur næst sterkustu kúlurnar í línunni og er því hugsuð fyrir þá sem eru vanir sterkum mat eða hreinlega vilja prófa sig áfram.