Jalapeños & Tarragon er mild og falleg, græn Hot sósa gerð úr Jalape
ño, Estragon og eplum. Það má segja að hún sé sumar í glerflösku!
Sósan inniheldur 4/15 í styrkleika svo sósuna ættu allir að höndla og gæti hún jafnvel opnað dyr fyrir suma að prófa sig lengra í styrkleika.
Notkun: Sósan passar vel með ommelettu, mareneringuna, á fiskinn eða jafnvel með ostrunum.
Nettó: 147 ml
Kemur í fallegri gjafaöskju