Chili Mayo Honey Ghost er í grunninn hágæða mayones sem er viðbætt smá sætu og styrk. Sætan kemur úr hunangi en styrkurinn kemur úr Ghost pipar sem styrkir ekki eingöngu sósuna heldur bragðbætir hana á skemmtilegan hátt.
Parast vel með rækjum, eggjum, á hamborgarann, á pulsuna eða sem grunnur í þína eigin sósu
Nettó: 250 ml
Vindstyrkur: 7/15
- Geymist í kæli eftir opnun