Chili Klaus Páskaboxið inniheldur sprengju af glaðningi
Boxið er hlaðið fallegum og góðum vörum sem líta ekki bara vel út heldur smakkast hreint út sagt ótrúlega vel!
Boxið inniheldur :
- Páskadagatal 2021
- Being Nice Engifer og sítrónu hlaup
- Hot Sauce No.3 Sítrónu og Engifer
- Chili Mayo - Honey Ghost
- Chili Klaus Lakkrís Vindla
- Spicy Peanuts
- Chili Súkkulaðikúlur
Kemur í fallegri viðar gjafaöskju