SKATTUR INNIFALINN
SENDINGARGJALD REIKNAST Í LOK PÖNTUNAR
Reaper Passion sósan er klárlega ein sú besta í sínum flokki. Mikill styrkur en á sama tíma ótrúlega bragðgóð. Styrkurinn kemur ekki allur í einu heldur læðist hann aftan að manni smátt og smátt.