BBQ Chipotle er ótrúlega bragðmikil sósu með ríkjandi Chipotle bragði.
Sósan er mjög hentug í mareneringuna, pennsluð á matinn meðan hann eldast og einnig sem sósa á matinn eftir eldun.
Samspilið á milli léttreykta piparsins og sætu BBQ sósunnar er virkilega skemmtilegt og er heildarútkoman virkilega vel heppnuð BBQ sósa.
Parast einstaklega vel með hamborgaranum, vængjunum, rifunum og lengi mætti telja!
Nettó: 250 ml
Vindstyrkur 4/15